Í eldhúsinu er vandaður borðbúnaður fyrir allt að 12 manns, ísskápur með klaka og vatnsvél, vínkælir, örbylgjuofn,
eldavél, bakaraofn. Ásamt brauðrist, hraðsuðukatli, kaffivél og því sem þarf
til að útbúa góða máltíð.
Kaffi, te og súkkulaði er í boði
hússins.
Fyrir þá sem ekki eru með morgunmat með sér, er möguleiki á að panta
morgunverðartrog, vinsamlegast sendið þá póst á: oldfarm@oldfarm.is
Copyright ©
Old Farm Íslandsbærinn
All rights reserved.
Hotel Website Powered by
The Booking Factory