Stofan og
borðstofan eru samtengt við eldhúsið og myndar því rúmgott opið rými. Þetta opna
bjarta rými er innréttað til þess að gestum hússins geti liðið sem best á meðan
á dvölinni stendur.
Borðstofan er rúmgóð og með sæti fyrir allt að 10 manns við borðstofuborðið.
Stofan er með sófa sem rúmar 8 manns þar er einnig 55" smart TV sem gefur
gestum hússins möguleika á að tengja sig við sinn eigin Netflix reikning.
Copyright ©
Old Farm Íslandsbærinn
All rights reserved.
Hotel Website Powered by
The Booking Factory