Íslandsbærinn Old Farm

Á veröndinni er heiturpottur ásamt grilli, þá eru húsgögn á veröndinni yfir sumartíman.
Upphituð geymsla er á veröndinni þar sem hægt er að þurka skíðaklossa og annan skóbúnað, geymslan hentar vel fyrir skíðabúnað, golfbúnað eða annan búnað sem gestir húsins eru með.  
Það kostar ekkert að leggja bílnum við Íslandsbæinn Old Farm, ásamt því að hægt er að hlaða rafmagnsbílinn án endurgjalds.

G-FE6NS46QJE