Íslandsbærinn Old Farm

Í húsinu eru tvö baðherbergi, á minna baðherberginu er klósett og vaskur. Á stærra baðherberginu er auk klósetts og vasks er sturta og hárþurrka. Á baðherberginu eru snyrtivörur fyrir gesti hússins: sjampó, sturtusápa, tannburstar, tannkrem og andlitsklútar.
Inn á stærra baðinu er þvottavél með innbyggðum þurrkara einnig er þar strauborð og straujárn.