Íslandsbærinn Old FarmÍ Íslandsbænum Old Farm er falleg náttúra allt í kring þar sem hægt er að njóta útiveru, hvort sem þú vilt labba, hlaupa eða hjóla eftir göngustígnum sem liggur frá Hrafnagili og til Akureyrar. Einnig er hægt að labba niður að á eða upp til fjalla, þá er sundlaug og líkamsrækt í 440m fjarlægð. Jólagarðurinn, Bakgarðurinn og Eplakofinn eru í aðeins 430m fjarlægð frá Íslandsbænum.

G-FE6NS46QJE