Íslandsbærinn Old Farm

Íslandsbærinn

Íslandsbærinn er tilvalinn staður fyrir fjölskyldur eða vini sem vilja láta fara vel um sig á yndislegum stað. Í húsinu eru fjögur herbergi með uppábúnum rúmum fyrir allt að 8 gesti. Hægt er að ganga út á verönd að heitum potti úr hverju herbergi. Á rúmum er merkt rúmföt og handklæði ásamt sloppum fyrir gesti. Í húsinu er fullbúið eldhús, grill og borðbúnaður fyrir 12. 

G-FE6NS46QJE